Auglýsing
1,144AðdáendurLíkaðu
410FylgjendurFylgja

Fréttir

MANNLÍF & MENNING

Eru á leið til Finnlands á kóramót

Þórdís Kristin O'Connor og Guðrún Helga Sörensdóttir eru í Stúlknakór Húsavíkur og eru búnar að vera lengi í kór þrátt fyrir ungan aldur. "Við byrjuðum í fimmta bekk báðar, en við erum í sjöunda bekk núna, þannig að þetta eru að verða tvö ár," segir Þórdís. Þær segja báðar að þeim líki vel að vera í kór og það sé mjög skemmtilegt. “Maður hefur kynnst svo mörgum, þetta er eins...

Af jörðu ertu kominn

Örlygur Hnefill Örlygsson og Rafnar Orri Gunnarson eru um þessar mundir í sinni annarri ferð um Bandaríkin við tökur á heimildamyndinni Af jörðu ertu kominn (e. Cosmic Birth). Auk þeirra kemur Friðrik Sigurðsson að framleiðslu myndarinnar en hann sér um sölu- og markaðsmál. Víkurblaðið sló á þráðinn til þeirra á þriðjudag þar sem Örlygur var fyrir svörum.

Ekki sjálfgefið að eiga kirkjukór

Kirkjukór Húsavíkur hefur haldið árlega vortónleika undanfarin ár og fengið ljómandi viðtökur að sögn Péturs Helga Péturssonar talsmanns kórsins. Að þessu mun gestakór frá Eistlandi troða upp á tónleikunum sem haldnir verða í Húsavíkurkirkju á föstudag klukkan 20:00. Upphaflega var ætlunin að halda tónleikana úti á Skjálfandaflóa um borð í hvalaskoðunarbátum eins og gert var fyrir nokkrum árum við góðan orðstýr. Veðurspá var hins vegar á þá leið að ráðlegt þótti að flytja tónleikana inn í Húsavíkurkirkju. „Sungin verða...

Siglingadeild Völsungs að vakna úr dvala

Víkurblaðið heyrði í Þórunni Harðardóttur á dögunum en hún hefur verið í forsvari fyrir siglingadeild Völsungs. „Það er til eða var, siglingadeild innan Völsungs en hún hefur hins vegar ekki verið starfandi um nokkurt skeið. Það er samt til einhver búnaður í tengslum við deildina, bátar, kajakar og aðstöðuhús niðri í Fjöru. Það er draumur okkar að endurvekja þetta og koma deildinni aftur í drift,” segir hún en það stendur til að í tengslum við Sumarfrístund verði boðið upp...

Víkurblaðs klúbburinn

Lesendur Víkurblaðsins geta kosið að greiða fast mánaðarlegt framlag til útgáfunnar. Þannig geta dyggir lesendur stuðlað að farsælli framtíð fjölmiðilsins og lagt þannig sitt á vogarskálarnar til að halda uppi upplýstri, gagnrýnni, málefnalegri og umfram allt skemmtilegri umræðu um málefni Þingeyinga.

Auglýsing:

Ritstjórn mælir með

Auglýsing
1,144AðdáendurLíkaðu
410FylgjendurFylgja

Leiðarar

Viðtöl

Eru á leið til Finnlands á kóramót

Þórdís Kristin O'Connor og Guðrún Helga Sörensdóttir eru í Stúlknakór Húsavíkur og eru búnar að vera lengi í kór þrátt fyrir ungan aldur. "Við byrjuðum í fimmta bekk báðar, en við erum í sjöunda bekk núna, þannig að þetta eru að verða tvö ár," segir Þórdís. Þær segja báðar að þeim líki vel að vera í kór og það sé mjög skemmtilegt. “Maður hefur kynnst svo mörgum, þetta er eins...

Instagram Víkurblaðsins

Þemu

Samvinna og traust er lykill að árangri

Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps segist bjartsýnn á framtíð heilsársferðaþjónustu í sínu sveitarfélagi enda sé aðdráttarafl svæðisins síst minna yfir...

Fréttir

Síðasti hluti Dettifossvegar í útboð eftir helgi

Vinna við 11,5 kílómetra vegarkafla milli Hljóðakletta og Dettifoss fer í útboð eftir helgi en það er...

Aðsendar greinar

KREPPUM HNEFANA aldraðir og öryrkjar – Áfram nú!

Kreppum Hnefana var góð yfirskrift hjá Verkalýðsfélaginu Framsýn, yfirskrift um baráttumál aldraðra og öryrkja sem haldin...