Áskrift með greiðslukorti

Lesendur Víkurblaðsins geta kosið að greiða fast mánaðarlegt framlag til útgáfunnar. Þannig geta dyggir lesendur stuðlað að farsælli framtíð fjölmiðilsins og lagt þannig sitt á vogarskálarnar til að halda uppi upplýstri, gagnrýnni, málefnalegri og umfram allt skemmtilegri umræðu um málefni Þingeyinga.

Hjálpið okkur að ná settu marki og gangið til liðs við Víkurblaðið með mánaðarlegu framlagi. Á þessu vefsvæði er hægt er að greiða með korti en einnig að fá kröfu stofnaða í netbanka með því að smella hér eða senda tölvupóst á vikurbladid@vikurbladid.is 

Ef þú býrð utan dreifingasvæðis Víkurblaðsins og vilt fá blaðið sent heim, taktu það þá fram í athugasemd í greiðsluferlinu en athugið að áskrift utan Þingeyjarsýslna kostar 1890. kr.

VAL-ÁSKRIFT
Víkurblaðið
890 ISK

VAL-ÁSKRIFT
Víkurblaðið
1.890 ISK

VAL-ÁSKRIFT
Víkurblaðið
2.490 ISK

VAL-ÁSKRIFT
Víkurblaðið
4.200 ISK

VAL-ÁSKRIFT
Víkurblaðið
9.890 ISK