Auglýsing

Lýsti ánægju sinni með góðan árangur í rekstri sveitarfélagsins

Rekstrarniðurstaða A og B hluta sveitarsjóðs Langanesbyggðar var jákvæð um 86,3 m.kr. á árinu 2018, en var jákvæð 90,6 m.kr. árið áður. Á árinu 2018...

SUNN – Samtök um náttúruvernd endurvakin

Undanfarna mánuði hefur hópur áhugafólks um umhverfismál og náttúruvernd unnið að endurreisn Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) og var haldinn kynningarfundur um það málefni...

Samstarf um markaðssetningu Diamond Circle

Markaðsstofa Norðurlands og Húsavíkurstofa hafa gert með sér samstarfssamning um notkun á heitinu Diamond Circle sem er í eigu Húsavíkurstofu. Þetta kemur fram í...

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands

rír stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Markaðsstofu Norðurlands, á aðalfundi sem haldinn var á Fosshótel Húsavík þriðjudaginn 7. maí. Í tilkynningu segir að kosið hafi verið um tvær...

Könnunarsafnið opnar sýningu um konur í landkönnun

Sumarsýning Könnunarsafnsins á Húsavík opnar í dag, en hún ber nafnið Óttalausar og fjallar um konur í landkönnun, frá 17. öld fram til dagsins...

Hátíðarhöldin tileinkuð eldri borgurum

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum: Framsýn, stéttarfélag – Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn, félag iðnaðarmanna, standa fyrir mikilli hátíðardagskrá á baráttudegi verkalýðsins, í dag, 1. maí, á...

Sparisjóður S-Þingeyinga boðar vaxtalækkun

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku 11. apríl sl. í tilkynningu sem send var fjölmiðlum kemur fram að Sparisjóðurinn hefur eflst á undanförnum...

Félagsmenn Framsýnar samþykktu kjarasamninginn

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi...

Enn vandræði á Bakka

Í tilkynningu frá PCC á Bakka kemur fram að næstu vik­ur verður aðeins kveikt á Boga, öðrum af tveimur ofnum verksmiðjunnar  þar sem ryk­hreinsi­virki...

Píslargangan í 25. sinn í Mývatnssveit

Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöðum...