Auglýsing

Hátíðarhöldin tileinkuð eldri borgurum

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum: Framsýn, stéttarfélag – Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn, félag iðnaðarmanna, standa fyrir mikilli hátíðardagskrá á baráttudegi verkalýðsins, í dag, 1. maí, á...

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 25. -28. janúar 2019. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði...

Harpa og Arna Benný skrifa undir

Völsungur hefur gengið frá samningum við leikmennina Hörpu Ásgeirsdóttur og Örnu Benný Harðardóttur um að leika með meistaraflokki kvenna í knattspyrnu tímabilið 2019. Þær spiluðu...

Könnunarsafnið opnar sýningu um konur í landkönnun

Sumarsýning Könnunarsafnsins á Húsavík opnar í dag, en hún ber nafnið Óttalausar og fjallar um konur í landkönnun, frá 17. öld fram til dagsins...
Eipi

Friðrik Sigurðsson selur Víkurblaðið

Tímamót urðu í rekstri Víkurblaðsins í gær fimmtudag en þá urðu breytingar á eignarhaldi fyrirtækisins. Víkurblaðið ehf. sem í nóvember síðastliðnum hóf útgáfu á prentmiðlinum...

Næturlokanir í Vaðlaheiðargöngum

Vegna vinnu í Vaðlaheiðargöngum verður næturlokun fyrir almenna umferð í vikunni. Göngin verða lokuð frá kl. 22:00 til 06:00. Vinnan hófst í gærkvöld, mánudag og...

Samstarf um markaðssetningu Diamond Circle

Markaðsstofa Norðurlands og Húsavíkurstofa hafa gert með sér samstarfssamning um notkun á heitinu Diamond Circle sem er í eigu Húsavíkurstofu. Þetta kemur fram í...

Kaelon Fox gengur í raðir Völsungs

Fréttin birtist fyrst á vef Völsungs Kaelon Fox hefur komist að samkomulagi við knattspyrnudeild Völsungs og mun því leika með meistaraflokki karla næsta sumar í...

Forstjóri PCC á Bakka lætur af störfum

Jökull Gunnarsson, sem var ráðinn forstjóri kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka síðasta haust, hefur sagt starfi sínu lausu. RÚV greindi frá þessu en tilkynnt var um þessar...

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands

rír stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Markaðsstofu Norðurlands, á aðalfundi sem haldinn var á Fosshótel Húsavík þriðjudaginn 7. maí. Í tilkynningu segir að kosið hafi verið um tvær...