Auglýsing

Samstarf um markaðssetningu Diamond Circle

Markaðsstofa Norðurlands og Húsavíkurstofa hafa gert með sér samstarfssamning um notkun á heitinu Diamond Circle sem er í eigu Húsavíkurstofu. Þetta kemur fram í...
Eipi

Friðrik Sigurðsson selur Víkurblaðið

Tímamót urðu í rekstri Víkurblaðsins í gær fimmtudag en þá urðu breytingar á eignarhaldi fyrirtækisins. Víkurblaðið ehf. sem í nóvember síðastliðnum hóf útgáfu á prentmiðlinum...

Sparisjóður S-Þingeyinga boðar vaxtalækkun

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku 11. apríl sl. í tilkynningu sem send var fjölmiðlum kemur fram að Sparisjóðurinn hefur eflst á undanförnum...

Hjálmar Bogi áfram formaður

Á aðalfundi Golfklúbbs Húsavíkur sem nýlega var haldinn var Hjálmar Bogi Hafliðason endurkjörinn formaður klúbbsins. Sigurjón Sigurðsson kom nýr inn í stjórn en auk þeirra skipa...

Píslargangan í 25. sinn í Mývatnssveit

Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöðum...

Skerðing ekki í takt við skosku leiðina

Byggðaráð Langanesbyggðar kom saman í gær en á fundinum var m.a. rætt um drög að stefnu stjórnvalda í almenningssamgöngum sem kynnt var 14. febrúar...

Norðurþing og Langanesbyggð fá styrki til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Páll Jóhann Pálsson, formaður fjarskiptasjóðs, og forsvarsmenn sveitarfélaga, skrifuðu á dögunum  undir samninga um samvinnustyrki frá fjarskiptasjóði og...

Gengur brösulega að gangsetja verksmiðjuna

Slökkva þurfti á ofni 1 í kís­il­veri PCC á Bakka fyrr í dag vegna þess að reyk­hreinsi­virki hans var farið að stífl­ast. Verið er...

Framsýn skorar á stjórnvöld að láta af hroka

Framsýn stéttarfélag skorar á stjórnvöld og Samtök atvinnulífsins að láta af þeim hroka sem endurspeglast í tillögum þeirra er varðar skattamál, velferðarmál og launahækkanir...

Könnunarsafnið opnar sýningu um konur í landkönnun

Sumarsýning Könnunarsafnsins á Húsavík opnar í dag, en hún ber nafnið Óttalausar og fjallar um konur í landkönnun, frá 17. öld fram til dagsins...