Auglýsing

Félagsmenn Framsýnar samþykktu kjarasamninginn

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi...

Enn vandræði á Bakka

Í tilkynningu frá PCC á Bakka kemur fram að næstu vik­ur verður aðeins kveikt á Boga, öðrum af tveimur ofnum verksmiðjunnar  þar sem ryk­hreinsi­virki...

Píslargangan í 25. sinn í Mývatnssveit

Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöðum...

Velgengni Skjaldmeyja hafsins heldur áfram

Skjaldmeyjar hafsins, sem Leikhópurinn Artik sýnir nú í samstarfi við Leikfélag Akureyrar, hefur hlotið gríðar góðar viðtökur og hefur því verið ákveðið að bæta...

Lífshættulegar aðstæður við Dettifoss

Samkvæmt upplýsingum frá Vatnajökulsþjóðgarði er mikið leys­inga­vatn nú á svæðinu við Detti­foss. Vatn er farið að flæða yfir veg 862 áleiðis að foss­in­um og...

Sparisjóður Suður-Þingeyinga veitir 10 milljónir til samfélagslegra verkefna

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit síðastliðinn fimmtudag. Í tilkynningu segir að fundurinn hafi verið vel sóttur af stofnfjáreigendum. Fram kom að...

Orkugangan 2019

Á undanförnum árum höfum við þróað frábært svæði fyrir gönguskíði á heiðinni rétt fyrir ofan Húsavík. Svæðið er einn af fáum stöðum á Íslandi...

Samstarfssamningar vegna hafnarstarfsemi í Finnafirði undirritaðir

Texti: Tilkynning af vef Langanesbyggðar Ljósmynd:  Frá undirritun samningsins á Þórshöfn, Langanesbyggð, Guðjón Gamalíelsson Fulltrúar Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps, þýska hafnarfélagsins bremenports og verkfræðistofunnar Eflu hf. undirrituðu í dag...

Áfallasaga kvenna

Á vormánuðum 2018 hófst metnaðarfullt rannsóknarverkefni á vegum vísindamanna við Háskóla Íslands, Áfallasaga kvenna. Rannsóknin miðar að því að skapa þekkingu á umfangi, áhættuþáttum og...

Framhaldsskólinn á Laugum er Mannréttindaframhaldsskóli ársins 2018

Framhaldsskólinn á Laugum tók að venju þátt í bréfamaraþoni Amnesty International, bréf til bjargar lífi, í desember síðast liðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu...