Auglýsing
Texti: Egill P. Egilsson Leikfélag Húsavíkur (LH) frumsýndi á laugardag sl. leikverkið BarPar eftir Jim Cartwright í Samkomuhúsinu. Leikstjórn er í tryggum höndum en það er Vala Fannel sem stýrir töfrunum. Leikritið gerist, eins og nafnið bendir til, á ónefndri krá eina kvöldstund og fá áhorfendur innsýn í líf hjóna sem eiga krána og nokkurra bargesta sem reka nefið inn þetta...
Leikfélag Húsavíkur frumsýndi í gær leikverkið BarPar eftir Jim Cartwrigt í Samkomuhúsinu. Leikritið gerist, eins og nafnið bendir til, á ónefndri krá eina kvöldstund og fá áhorfendur innsýn í líf hjóna sem eiga krána og nokkurra bargesta sem reka nefið inn þetta kvöld. Benóný Valur Jakobsson og Jóna Björg Arnardóttir leika hjóni­n sem virðast hata hvort annað - hún daðrar skammlaust...
Húsvíkingurinn Rafnar Orri Gunnarsson vinnur að sinni fyrstu plötu sem mun heita VODA tvö lög af henni eru nú þegar komin í spilun og hafa þau hlotið góðar viðtökur á Youtube. Myndböndin eru afar metnaðarfull. Rafnar Orri hefur fengist við ýmislegt á ferlinum, kvikmyndagerð, fjölmiðlun, hönnun og upptökustjórn svo eitthvað sé nefnt. Hann segist enn vera að komast betur...
Sigurður Unnar Haukson er eitt mest efni sem komið hefur fram í íþróttagreininni „Skeet“ eða leirdúfuskotfimi. Greinin nýtur mikilla vinsælda út um allan heim og Sigurður Unnar er talinn eiga góða möguleika á því að komast í fremstu röð í heiminum innan fárra ára. Það kostar hins vegar þrotlausar æfingar og því fylgir mikill kostnaður, ferðalög og vinnutap. Hann...
Hulda Þórey Garðarsdóttir er Þingeyingur Víkurblaðsins að þessu sinni en hún hefur búið fjærri þingeysku lofti um árabil. Við fengum hana til að kynna borgina sína sem er gömul bresk nýlenda í Austurlöndum. - Hvað dró þig til Hong Kong og hvað ertu búinn að vera lengi? „Ég kom hingað fyrst með þáverandi eiginmanni mínum, Steindóri sem var þá starfsmaður Sæplasts....
Texti: Egill P. Egilsson Myndir: Úr safni Jóhannesar (á Víkurblaðinu) Sigurjónssonar Víkurblaðið er 40 ára á þessu ári og af því tilefni verður fjallað af og til um merka sögu blaðsins út afmælisárið. Nú skulum við aðeins rifja upp hvernig blaðið varð til í upphafi. Ég sló á þráðinn til eins af stofnendum Víkurblaðsins, Arnars Björnssonar og spurði hann út í það...
Umsjón: Sigrún Aagot Þingeyingurinn í nærmynd að þessu sinni er leirlistakonan Anita Karin Guttesen sem býr á Laugum í Reykjadal, hún er þriggja barna móðir, gift og kennari að mennt. Undanfarin ár hefur Anita Karin staðið fyrir leirnámskeiðum fyrir byrjendur í Listasmiðjunni á Laugum. Hvað ertu að kenna á keramik námskeiði? Ég kenni grunnatriði leirmótunar, þ.e. klassískar aðferðir við að móta...
Bókin sem ég las síðast er eftir Kristínu Marju Baldursdóttur „Hús úr húsi“  en það er bók þessa mánaðar í bókaklúbbbnum sem ég er í. Þessi bók kom út 1997 og er önnur bók höfundar en áður hafði komið út eftir hana „Mávahlátur“ sem sló í gegn og var bæði sett upp sem leikrit og gerð kvikmynd eftir. Sagan segir...
Texti: Egill P. Egilsson Notalegir straumar fóru um undirritaðan við annars óákjósanlegar aðstæður á laugardagskvöld fyrir viku. Ég var að aka um þjóðveg 85 í átt til Húsavíkur í myrkri, hríð og þæfingsfærð. Gildi lista í samfélaginu var mér umhugsunarefni, hversu mikilvæg listin er okkur manneskjunum þó stundum áttum við okkur ekki á því. Sérstaklega verður maður var við að...
Texti: Sigrún Aagot Ljósmyndir: Halldóra Kristín/ HKB Photography Halldóra Kristín Bjarnadóttir (Dóra Kristín) og Örn Björnsson búa í fallegu einbýlishúsi við Þingeyjarskóla í Aðaldal. Þau hafa lagt sitt af mörkum við að auðga hið þingeyska samfélag, en þau eiga tveggja ára dóttur, hana Iðunni Emblu og eru að undirbúa komu nýs erfingja.  Örn segir að Dóra Kristín hafi sannfært hann um...