Auglýsing
Helgi Héðinsson hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða tengt líðan, starfsanda og samskiptum á vinnustað. Einnig hefur hann verið einn fárra sálfræðinga á Íslandi sem hafa lagt áherslu á íþróttasálfræði á undanförnum árum. Hann hefur hjálpað afreksíþróttafólki auk þess að hafa starfað fyrir fjölmörg íþróttafélög, komið þar að fræðslu og ráðgjöf um íþróttasálfræðitengd efni. Þá hefur hann verið hluti...
Viðar Breiðfjörð, myndlistarmaður frá Húsavík var nýlega útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja en þar hefur hann verið búsettur í allnokkur ár. Viðar er fæddur árið 1962 á Húsavík og er alinn upp í stórum systkinahópi þar. „Við vorum sjö systkini. Ég var alinn upp með fjórum systrum en á eina systir í viðbót og einn bróðir sem er látinn en ég...
Texti: Egill P. Egilsson Ljósmyndir: Aðsendar Viðtalið birtist fyrst í Víkurblaðinu #9 28.03.2019 Guðný Jónsdóttir kemur frá Árdal í Kelduhverfi en þegar hún bjó í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum langaði hana til að æfa fótbolta. Kaninn vildi hins vegar ekki leyfa of miklar snertingar í sportinu og því leitaði hún annað. Niðurstaðan varð íþrótt sem í fljótu bragði má lýsa sem slagsmálum...
Vorfagnaður Karlakórsins Hreims verður haldin hátíðlegur í kvöld, 27. apríl kl. 20:30 að Ýdölum. Karla­kór­inn Hreim­ur hef­ur sett svip sinn á menn­ing­ar­líf Þing­ey­inga allt frá stofnun í janúar 1975. Kórinn skipa í dag um 60 karlar á öllum aldri sem hitt­ast tvisvar í viku all­an vet­ur­inn í fé­lags­heim­il­inu Ýdöl­um í Aðal­dal, til þess að syngja og eiga stund sam­an. Nú...
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá og með 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef hljómsveitarinnar. Lára Sóley er fiðluleikari og hefur starfað sem tónlistarmaður og sjálfstætt starfandi verkefnastjóri undanfarin ár. Á árunum 2010-2014 var hún verkefnastjóri við Menningarhúsið Hof og gegndi starfi framkvæmdastjóra Hofs í afleysingum....
Sumarsýning Könnunarsafnsins á Húsavík opnar í dag, en hún ber nafnið Óttalausar og fjallar um konur í landkönnun, frá 17. öld fram til dagsins í dag. Sýningin segir sögur sex kvenna sem unnið hafa afrek á sviði landkönnunar og vísinda, auk þess sem 50 konur til viðbótar eru á myndum í sýningunni. „Könnunarsagan er mikið til saga karla, skrifuð af...
Blaðamaður Víkurblaðsins hitti Heron Oliveira í Framhaldsskólanum á Húsavík í vikunni þar sem síðarnefndi leggur stund á nám. Heron er frá Brasilíu en flutti til Íslands fyrir um ári síðan þegar foreldrar hans fengu vinnu hjá PCC á Bakka. „Allir útlendingar sem koma til Íslands til að vinna fara til PCC á Bakka,” segir Heron og brosir út í annað.  Allir útlendingar sem koma til Íslands til að vinna fara til PCC á Bakka, Heron bjó einnig...
Christoph Wölle (38 ára) frá Diethardt í Þýskalandi er með master í Skógfræði en sagði upp vinnunni sinni sumardaginn fyrsta árið 2014 þegar konan hans fékk starf í Vatnajökulsþjóðgarði. Þau settust að á Kópaskeri þar sem Christoph starfar sem kennari. Hann segir lesendum Víkurblaðsins frá því hvers vegna hann endaði á Íslandi og hvaða augum hann lítur samfélagið. Þegar...
video
Húsavík er mikill ferðamannabær, þetta kemur fram í þættinum Að norðan á sjónvarpsstöðinni N4. Rætt er við Guðbjart Fannar Benediktsson og Guðrúnu Þórhildi Emilsdóttur veitingafólk  á veitingastaðnum Sölku á Húsavík en þau segja m.a frá því að desember s.l. hafi verið sá besti frá upphafi hjá Sölku. Þau telja jafnframt að Sjóböðin á Húsavíkurhöfða hafi hjálpað mikið til við að...
Umsjón: Sigrún Aagot Þingeyingurinn í nærmynd að þessu sinni er leirlistakonan Anita Karin Guttesen sem býr á Laugum í Reykjadal, hún er þriggja barna móðir, gift og kennari að mennt. Undanfarin ár hefur Anita Karin staðið fyrir leirnámskeiðum fyrir byrjendur í Listasmiðjunni á Laugum. Hvað ertu að kenna á keramik námskeiði? Ég kenni grunnatriði leirmótunar, þ.e. klassískar aðferðir við að móta...