Auglýsing
Á fimmtudag nk. stendur Norðurþing  fyrir áhugaverðum fyrirlestri í tengslum við verkefnið „Heilsueflandi samfélag.“ Sölvi Tryggva­son, fjölmiðlamaður gaf nýverið út bókina: Á Eigin Skinni, sem er afrakstur áratugsvegferðar hans um allt sem snýr að heilsu. Eftir að hafa sjálfur misst heilsuna neyddist Sölvi til að gerast sérfræðingur í heilsu og hefur á undanförnum árum lært af framúrskarandi fólki um allan...
Helgi Héðinsson hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða tengt líðan, starfsanda og samskiptum á vinnustað. Einnig hefur hann verið einn fárra sálfræðinga á Íslandi sem hafa lagt áherslu á íþróttasálfræði á undanförnum árum. Hann hefur hjálpað afreksíþróttafólki auk þess að hafa starfað fyrir fjölmörg íþróttafélög, komið þar að fræðslu og ráðgjöf um íþróttasálfræðitengd efni. Þá hefur hann verið hluti...
Bókin á náttborðinu mínu heitir ,,Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant" og er eftir Gail Honeyman. Sagan fjallar um Eleanor, konu sem lifir einföldu lífi og þykir stórskrítin af samstarfsfólki hennar. En eitthvað hefur komið fyrir hana, eitthvað sem skýrir hegðun hennar, örin í andliti hennar og múrana sem hún hefur reist í kringum sig. Svo gerist atvik, sem brýtur...
Vorfagnaður Karlakórsins Hreims verður haldin hátíðlegur í kvöld, 27. apríl kl. 20:30 að Ýdölum. Karla­kór­inn Hreim­ur hef­ur sett svip sinn á menn­ing­ar­líf Þing­ey­inga allt frá stofnun í janúar 1975. Kórinn skipa í dag um 60 karlar á öllum aldri sem hitt­ast tvisvar í viku all­an vet­ur­inn í fé­lags­heim­il­inu Ýdöl­um í Aðal­dal, til þess að syngja og eiga stund sam­an. Nú...
Skjálfandi listahátíð verður haldin í Samkomuhúsinu á Húsavík föstudaginn 17. maí. Þetta er í 8. sinn sem Skjálfandi listahátíð er haldin í Norðurþingi, og er hátíðin samstarfsverkefni fjölmargra einstaklinga, hópa, byggðarlaga og listgreina þar sem heima- og aðkomufólk leiða saman hesta sína með einlægri og fallegri listahátíð í Samkomuhúsinu á Húsavík. Yfir 50 listamenn taka þátt að þessu sinni en fjölbreytnin...
Skjálfandi listahátíð verður haldin í Samkomuhúsinu á Húsavík föstudaginn 17. maí. Þetta er í 8. sinn sem Skjálfandi listahátíð er haldin í Norðurþingi, og er hátíðin samstarfsverkefni fjölmargra einstaklinga, hópa, byggðarlaga og listgreina þar sem heima- og aðkomufólk leiða saman hesta sína með einlægri og fallegri listahátíð í samkomuhúsinu á Húsavík. Yfir 50 listamenn taka þátt að þessu sinni en fjölbreytnin...
Sunna Guðmundsdóttir, dóttir Umma og Bimu býr á Høvik, í útjaðri Osló, með sambýlismanni sínum sem hún kynntist þegar hún flutti fyrst til Oslóar. „Leiðir okkar lágu svo aftur saman fyrir nokkrum árum þar sem við höfðum bæði flutt aftur til Osló. Hann heitir Valur Björn Baldursson og á líka ættir sínar að rekja til Húsavíkur. Ég rek mitt...
Jóhannes Sigurjónsson er ritstjóri Skarps en hann var einnig einn af stofnendum Víkurblaðsins fyrir 40 árum. „Ég er að lesa Sextíu kíló af sólskini. Stórkostlegt verk eftir Hallgrím Helgason. Þarna toppar Grim sig, Höfundur Íslands var góð en þessi bók er enn öflugri og snilldarverk. Hún er svo frábærlega stíluð að það er örugglega ómögulegt að þýða hana svo vel...
Skjálfandi listahátíð verður haldin í Samkomuhúsinu á Húsavík föstudaginn 17. maí. Þetta er í 8. sinn sem Skjálfandi listahátíð er haldin í Norðurþingi, og er hátíðin samstarfsverkefni fjölmargra einstaklinga, hópa, byggðarlaga og listgreina þar sem heima- og aðkomufólk leiða saman hesta sína með einlægri og fallegri listahátíð í samkomuhúsinu á Húsavík. Yfir 50 listamenn taka þátt að þessu sinni en fjölbreytnin...
Skjaldmeyjar hafsins, sem Leikhópurinn Artik sýnir nú í samstarfi við Leikfélag Akureyrar, hefur hlotið gríðar góðar viðtökur og hefur því verið ákveðið að bæta við sýningu á Skírdag.  Verkið er beinheimildaverk og byggir á frásögnum sjómannskvenna á norður- og austurlandi. Sýningunni hefur verið lýst sem fallegri og einlægri, og hafa margir áhorfendur tengt vel við frásagnir og tilfinningar kvennanna þriggja...