Auglýsing

Gætum þess sem dýrmætast er

Nú hefur snjónum kyngt niður á Norðurlandinu með gleði fyrir suma en gremju fyrir aðra. Hvort heldur sem við bölvum því í hljóði að þurfa fara í ullarsokka og hlífðarbuxur eða hlökkum til að...

Það er listin sem dregur fram mennskuna í okkur

Texti: Egill P. Egilsson Notalegir straumar fóru um undirritaðan við annars óákjósanlegar aðstæður á laugardagskvöld fyrir viku. Ég var að aka um þjóðveg 85 í átt til Húsavíkur í myrkri, hríð og þæfingsfærð. Gildi lista...

Víkurblaðið mælir með hamingju

Ritstjórapistill Egill P. Egilsson Menning og nýsköpun eru hugtök sem eru Víkurblaðinu hugleikin enda er það eitt af markmiðum fjölmiðilsins að gefa hvoru tveggja hljómgrunn og jákvæða umfjöllun sem og um atvinnumál almennt. Það er allra...

Ekkert bólar á framkvæmdum við niðurrif

Hamingjusamir Mývetningar Það sást til Mývetninga hér á förnum vegi sem brostu allan hringinn. Tveir náungar sem hittu þá furðuðu sig á þessu nýja háttarlagi þeirra, ekki væri lengur mögulegt að fá þá til að...
Auglýsing:

Ritstjórn mælir með

Auglýsing
1,183AðdáendurLíkaðu
454FylgjendurFylgja