Auglýsing
Heim Blogg
Þórdís Kristin O'Connor og Guðrún Helga Sörensdóttir eru í Stúlknakór Húsavíkur og eru búnar að vera lengi í kór þrátt fyrir ungan aldur. "Við byrjuðum í fimmta bekk báðar, en við erum í sjöunda bekk núna, þannig að þetta eru að verða tvö ár," segir Þórdís. Þær segja báðar að...
Vinna við 11,5 kílómetra vegarkafla milli Hljóðakletta og Dettifoss fer í útboð eftir helgi en það er RÚV sem greinir frá þessu. Samkvæmt fréttinni er stefnt er að því að vegurinn verði fær öllum bílum fyrir veturinn. En íbúar og atvinnurekendur í Öxarfirði hafa beðið lengi eftir að vegurinn verði kláraður.
Örlygur Hnefill Örlygsson og Rafnar Orri Gunnarson eru um þessar mundir í sinni annarri ferð um Bandaríkin við tökur á heimildamyndinni Af jörðu ertu kominn (e. Cosmic Birth). Auk þeirra kemur Friðrik Sigurðsson að framleiðslu myndarinnar en hann sér um sölu- og markaðsmál. Víkurblaðið sló á þráðinn til þeirra á þriðjudag þar sem Örlygur var fyrir svörum.
Kreppum Hnefana var góð yfirskrift hjá Verkalýðsfélaginu Framsýn, yfirskrift um baráttumál aldraðra og öryrkja sem haldin var á Fosshótel Húsavík. Við aldraðir og öryrkjar getum EKKI setið lengur auðum höndum og látið V.G. Íhaldið troða lengur svona á okkur.  Við verðum að halda fána okkar hátt á lofti og láta hann blakta í...
Kirkjukór Húsavíkur hefur haldið árlega vortónleika undanfarin ár og fengið ljómandi viðtökur að sögn Péturs Helga Péturssonar talsmanns kórsins. Að þessu mun gestakór frá Eistlandi troða upp á tónleikunum sem haldnir verða í Húsavíkurkirkju á föstudag klukkan 20:00. Upphaflega var ætlunin að halda tónleikana úti á Skjálfandaflóa um borð í hvalaskoðunarbátum eins og gert var fyrir nokkrum árum við góðan orðstýr. Veðurspá...
Hleðsluveggur utan lóðar við Hafnarstétt 13, Flókahús i eigu Gentle Giants hvalaferða ehf. (GG) fer líklega í sögubækurnar sem umdeildasti veggur sveitarfélagsins Norðurþings. Veggurinn og frágangur í kringum hann náði út fyrir lóðarmörk og var eiganda fasteignarinnar gert að fjarlægja veggin á sinn kostnað samkvæmt ákvörðun skipulags og byggingafulltrúa Norðurþings í september á síðasta ári. Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri GG kærði...
Kristný Ósk Geirsdóttir & Davíð Atli Gunnarsson skrifa: Kæru Húsvíkingar, nærsveitungar og aðrir íslendingar. Við sendum inn þessa grein í þeim tilgangi að vekja meiri athygli á viskubrunni sem staðsettur er hér á Húsavík. Að sjálfsögðu erum við að tala um framhaldsskólann okkar. Framhaldsskólinn á Húsavík er staðurinn þar sem við höfum þroskast og við lærðum að vera meira sjálfstæð, þá bæði...
Undanfarið hefur borið á umræðu um sóðaskap á Húsavík sem hlýst af hundahaldi en Norðurþing sendi nýlega út orðsendingu til hundaeigenda þar sem þeir voru minntir á að virða samþykkt sveitarfélagsins um hunda- og kattahald. Fram kom að kvartanir hafi borist um að margir hundaeigendur virði ekki settar reglur og víða megi finna hundaskít í Húsavíkurbæ. Þessi harðorða tilkynning var send...
Í gær lauk atkvæðagreiðslu um kjarasamning Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins sem Þingiðn á aðild að og undirritaður var í byrjun maí. Félagar í Þingiðn samþykktu samninginn sem og önnur aðildarfélög Samiðnar fyrir utan Félag járniðnarmanna á Ísafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Framsýnar stéttarfélags. Já sögðu 64,5% Nei sögðu 32,3% Auðir 0% Alls voru 77 félagsmenn á kjörskrá, atkvæði greiddu tæplega...
video
Það verður sannkölluð hlaupaveisla í Mývatnssveit um helgina þegar bæði Mývatnsmaraþonið fer fram sem og Hraunhlaupið sem er utanvegahlaup. Næsta föstudag verður Hraunhlaupið haldið í annað sinn í Mývatnssveit en hlaupið er frá Dimmuborgum að Jarðböðunum. Hlaupið er 9,4 km langt í gegnum einstaka náttúru Dimmuborga, hraunið, Hverfjallssandinn og endar svo við Jarðböðin. Sannkölluð upplifun í gegnum brot af því hrauni sem að finnst í...
Auglýsing:

Ritstjórn mælir með

Auglýsing
1,144AðdáendurLíkaðu
410FylgjendurFylgja