Auglýsing

Ráðið hefur verið í starf fjölmenningarfulltrúa hjá Norðurþingi

Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir hefur verið ráðin fjölmenningarfulltrúi Norðurþings og tekur hún til starfa í byrjun maí. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Sigrún...

Lára Sóley verður framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá og með 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram...

Skolun á gufuveitu Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi

Að undanförnu hefur staðið yfir endurnýjun á aflvél og tengdum búnaði Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi og hillir nú undir verklok. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Óvissustigi lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Laugardaginn 23. mars s.l. hófst öflug skjálftahrina í...

Eldri borgarar hafa áhyggjur af hag sínum á Íslandi

Á fjölmennum aðalfundi félags eldri borgara á Húsavík og nágrennis var samþkkt ályktun þar sem lýst er verulegum áhyggjum yfir hag eldriborgara í landinu...

Norðurþing og Langanesbyggð fá styrki til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Páll Jóhann Pálsson, formaður fjarskiptasjóðs, og forsvarsmenn sveitarfélaga, skrifuðu á dögunum  undir samninga um samvinnustyrki frá fjarskiptasjóði og...

Strandblakvöllur og Skotfélag Húsavíkur hlutu styrk

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2019 til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Til íþrótta- og æskulýðsmála eru veittir...

Framsýn hvetur til góðra verka

Starfsgreinasamband Íslands sendir Framsýn stéttarfélagi heldur kaldar kveðjur í dag með yfirlýsingu eftir að félagið tók ákvörðun um að afturkalla samningsumboðið frá sambandinu eftir...

Yfirlýsing frá samninganefnd SGS

Í tilefni af fréttum fjölmiðla þess efnis að Framsýn stéttarfélag hefur ákveðið að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu vegna tveggja kjarasamninga vill samninganefnd  Starfsgreinasambandsins koma eftirfarandi...

Framsýn afturkallar umboð sitt

Tillaga um að draga samningaumboð Framsýnar frá Starfsgreinasambandinu var samþykkt einróma á fundi trúnaðarráðs félagsins í gær. Samkvæmt tilkynningu á vef Framsýnar var mikil...