Í tilkynningu frá PCC á Bakka kemur fram að næstu vik­ur verður aðeins kveikt á Boga, öðrum af tveimur ofnum verksmiðjunnar  þar sem ryk­hreinsi­virki hennar ann­ar ekki fram­leiðslu frá tveim­ur ofn­um á fullu afli.

Nú er orðið ljóst að rykhreinsivirkið annar ekki framleiðslu frá tveimur ofnum á fullu afli. Það er því nauðsynlegt að ráðast í umbótavinnu og endurskipulagningu í rykhreinsivirkinu og hefst sú vinna strax. Vegna þessa hefur verið tekin sú ákvörðun að næstu vikur verður einungis kveikt á Boga,” segir í tilkynningunni.