Auglýsing
Heim Blogg
Mörgum er tíðrætt um umhverfismál þessi misserin og þá sérstaklega loftslags,- breytingar- vá- katastrófu- eða hvaða nöfnum fólk kýs að nota yfir þær „sveiflur“ sem eru að eiga sér stað undir lofthjúp móður okkar Jarðar. Algengasta lýrikin um loftslagsmál er hvort eða ekki ofhitnun jarðar sé sjálfsköpun okkar mannanna eða hreinlega eðlilegar sveiflur...
Rennibrautin sem margir hafa beðið eftir var vígð rétt í þessu í Sundlaug Húsavíkur og var sundlaugarpartíi slegið upp að því tilefni. Fullorðna fólkið lét fara vel um sig í pottunum á meðan ungviðið renndi sér í Bláu Þrumunni. Mynd/epe Fjöldi manns var saman kominn í lauginni...
Silja Jóhannesdóttir Ég sat ársfund Fjallalambs á sunnudaginn. Þetta er annað árið í röð sem ég sit þann fund sem fulltrúi Norðurþings því sveitarfélagið á hlut í fyrirtækinu. Í fyrra var frekar dimmt yfir fólki og ekki hagnað að sjá í ársreikningi. Ári seinna er búið að...
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson, bóndi á Ketilsstöðum á Tjörnesi er eins og hann á kyn til mikill áhugamaður um veður og þykist jafnvel með fróðari mönnum um tíðarfar. Í lok apríl ritaði Aðalsteinn hugleiðingu á Facebook um tíðarfarið sl. vetur og kom jafnframt með spá um framhaldið sem hann gaf Víkurblaðinu góðfúslegt leyfi til að...
Það er óhætt að fullyrða að fátt hefur vakið jafn mikla athygli á Húsavík undanfarna daga en rauði liturinn á þaki Húsavíkurkirkju. Húsvíkingar, brottfluttir, aðfluttir og bara alls ekkert fluttir stigu fram á spjallsíðum veraldarvefsins í kippum og torfum eftir að myndir tóku að birtast þá þeim vettvangi af rauðhöfðaðri Húsavíkurkirkju.
Lisa Bergström er 16 ára ævintýragjörn borgarstelpa frá Stokkhólmi í Svíþjóð. Hún ákvað að sækja um að fara sem skiptinemi á vegum alþjóðlegu fræðslusamtakanna  AFS. Hún vildi fara til Íslands og endaði á Húsavík hjá yndilslegu fólki á Tungötunni. Ég hitti Lisu daginn áður en hún hélt heim á leið og hún sagði mér frá reynslu sinni af Íslandi, Húsavík og...
Búið er að koma fyrir ærslabelg á lóð Borgarhólsskóla á Húsavík og var hann tekin í notkun í dag en þetta ku vera ærslabelgur nr. 66 sem settur er upp á Íslandi en verið er að setja upp  samskonar belg á Kópaskeri í þessum skrifuðu orðum. Blaðamaður Víkurblaðsins leit við í blíðviðrinu á Húsavík og kannaði...
Leiðari 1
Leiðari eftir Egil P. Egilsson Í blaði vikunnar er lítil frétt um fyrirhugaðar framkvæmdir við Stangarbakka á Húsavík sem er reyndar orðin nokkurra daga gömul en hún fjallar að hluta um gerð göngu/hjólreiðarstígs. Það sem vakti athygli mína og...
Í sumar eru fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum Orkuveitu Húsavíkur ohf. og Norðurþings við Stangarbakka á Húsavík. Í tilkynningu segir að verkefni OH miði að því að aðskilja yfirborðsvatn úr fráveitukerfi á Húsavík, en með það að markmiði verður komið fyrir safnlögn eftir Stangarbakka sem mun í framtíðinni taka við stærstum hluta þess yfirborðsvatns sem í dag...
Búfesti hsf. og sveitarfélagið Norðurþing skrifuðu eins og fjallað hefur verið um, undir viljayfirlýsingu á síðasta ári um að leita leiða til að þróa nýtt og hagkvæmt íbúðaframboð á Húsavík og mögulega víðar í Norðurþingi.  Norðurþing sótti í kjölfarið um þróunarstuðning frá Íbúðalánasjóði til tilraunverkefna á landsbyggðinni í samræmi við auglýsingar þar um. Búfesti hsf. og Faktabygg/Faktabygg...
Auglýsing:

Ritstjórn mælir með

Auglýsing
1,210AðdáendurLíkaðu
456FylgjendurFylgja