Auglýsing
Heim Blogg Síða 2
Samþykkt var á fundi byggðaráðs Norðurþings á dögunum, tillaga framkvæmdaráðs um að taka upp samning vegna uppbyggingar Katlavallar við Golfklúbb Húsavíkur. Framkvæmdum hefur því verið frestað um óákveðinn tíma vegna þess að fyrirliggjandi kostnaðaráætlun er ekki í samræmi við samning. Þá kynnti framkvæmda- og þjónustufulltrúi uppfærða kostnaðaráætlun vegna gatnagerðar en ráðið taldi ekki grundvöll að fara í...
Silja Jóhannesdóttir Laugardaginn 25. maí síðastliðinn útskrifaði Framhaldsskólinn á Húsavík (FSH) 17 stúdenta. FSH á skilið mikið hrós fyrir að vera skóli sem margt ungt og efnilegt fólk velur til að klára sitt framhaldsskólanám. Í dag er það nefnilega oft svo að fjölskyldan flytur með 16 ára unglingnum ef hann getur ekki sótt sér það nám...
„Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt. Alltaf fleiri og fleiri segjast vera með ADHD án þess að skammast sín og halda að það sé eitthvað sem komi til með að eyðileggja líf...
Sérkjarasamningur milli Framsýnar stéttarfélags og Þingiðnar, félagi iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum annarsvegar og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd PCC BakkiSilicon hinsvegar var undirritaður um klukkan 19:00 í gærkvöldi í húsnæði Samtaka atvinnulífsins. Eftirfarandi yfirlýsing var gefin út í kjölfar undirritunarinnar: „Í dag var undirritaður sérkjarasamningur milli Samtaka atvinnulífsins f.h. PCC Bakkisilicon hf. og stéttarfélaganna Framsýnar og...
Brugghúsið Húsavík Öl opnaði bruggstofu (e. taproom) í húsakynnum gömlu mjólkurstöðvarinnar að Héðinsbraut 4 undir lok síðasta árs en húsvíski bjórinn hefur farið sigurför um landið og var um sl. helgi valinn besti íslenski bjórinn. Bruggmeistari Húsavíkur, Þorsteinn Snævar Benediktsson lét gamlan menntaskóladraum sinn rætast þegar hann stofnaði brugghúsið Húsavík öl sem hóf framleiðslu fyrir rétt rúmu...
Laugardaginn 25. maí sl. voru 17 nemendur útskrifaðir frá Framhaldsskólanum á Húsavík, 15 stúdentar, 1 af almennri braut og 1 af starfsbraut. Frá þessu segir á vef skólans. Nýstúdentar sáu um tónlistaratriðin og fluttu Harpa Ólafsdóttir og Viktor Freyr Aðalsteinsson þrjú lög við frábærar undirtektir. Hátíðarræður fluttu Valgerður...
Ráðstefnan alls konar störf fyrir alls konar fólk, var haldin fimmtudaginn 16. maí síðast liðinn. Hlutverk - samtök um vinnu og verkþjálfun og málefnahópur ÖBÍ um atvinnumál, stóðu sameiginlega að ráðstefnunni. Fjallað var um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, rýnt í framtíðina, hvað er að gerast núna, samfélagslega ábyrgð, hið opinbera og atvinnulífið....
Strætisvagnaleið 79 milli Akureyrar og Húsavíkur verður hér eftir í höndum Fjallasýnar en samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur samkomulag náðst um að Fjallasýn aki við rekstri á leiðinni. „Frá og með 23. maí s.l. tók Fjallasýn yfir akstur á leið 79 Húsavík – Akureyri – Húsavík  fyrir Strætó / Eyþing,“ segir í tilkynningunni. Það verða því starfsmenn...
Þórdís Kristin O'Connor og Guðrún Helga Sörensdóttir eru í Stúlknakór Húsavíkur og eru búnar að vera lengi í kór þrátt fyrir ungan aldur. "Við byrjuðum í fimmta bekk báðar, en við erum í sjöunda bekk núna, þannig að þetta eru að verða tvö ár," segir Þórdís. Þær segja báðar að...
Vinna við 11,5 kílómetra vegarkafla milli Hljóðakletta og Dettifoss fer í útboð eftir helgi en það er RÚV sem greinir frá þessu. Samkvæmt fréttinni er stefnt er að því að vegurinn verði fær öllum bílum fyrir veturinn. En íbúar og atvinnurekendur í Öxarfirði hafa beðið lengi eftir að vegurinn verði kláraður.
Auglýsing:

Ritstjórn mælir með

Auglýsing
1,213AðdáendurLíkaðu
458FylgjendurFylgja