Auglýsing
Heim Blogg Síða 24
Tilkynnning
Gengið hefur verið frá ráðningu Jónasar Hreiðars Einarssonar til Norðurþings, en hann mun hefja störf í ársbyrjun 2019. Jónas mun gegna starfi verkefnastjóra á framkvæmdasviði sveitarfélagsins ásamt því að koma að verkefnum á vettvangi veituframkvæmda á vegum Orkuveitu Húsavíkur, en reynsla hans og innsýn á því sviði mun án efa nýtast sveitarfélaginu vel.  Jónas er 41 ára, fæddur og ...
KBS
Húsvíkingurinn Kristján Breiðfjörð Svavarsson er með masterspróf í landslagsarkitektúr og B.A póf í arkitektúr. Hann er búinn að koma sér fyrir í Longyearbyen á Svalbarða ásamt sambýliskonu sinni Sólveigu Önnu Þorvaldsdóttur og strákunum þeirra, Þorvaldi Kára 9 ára og Bjarka Rafni 3 ára. Þau eru búin að búa á þessum sérstæða stað í rúmt ár og líkar vel. „Nú er...
Spirit North
Það bætist senn í gisti- og afþreyingaflóruna fyrir ferðafólk jafnt sem innfædda en Huld Hafliðadóttir, jógakennari opnar snemma á næsta ári jóga- og hugleiðslusetur ásamt eiginmanni sínum, Jóhanni Gunnari Sigurðssyni. „Ég opnað heimasíðuna mína í vor Spirit North.is og var hún og heildarhugmyndin Spirit North fyrst og fremst hugsuð sem umgjörð um jógakennsluna mína en einnig með möguleika á að...
Hvalasafn
Árið 2016 var eitt af þeim allra bestu í sögu íslenskrar ferðaþjónustu.  Ferðamönnum fjölgaði mikið frá árinu áður og var afkoma því víða góð. Hvalasafnið á Húsavík fór ekki varhluta af þessu. Gestafjöldi náði sögulegu hármarki þar sem 34 þúsund manns heimsóttu safnið, samanborið við 26 þúsund árið 2015. Þetta kemur fram í skýrslu sem Heiðar Hrafn Halldórsson tók...
Leiðari 1
Greinin birtist fyrst sem leiðari í 1. tölublaði Víkurblaðsins. Eitt sinn fékk ég merkt í kladda hjá fínum sérfræðilækni að ég væri ekki alveg heill á geðinu. Ég var ekki sá fyrsti sem hann mat svo og er líklega ekki sá síðasti heldur. Hvað um það, þennan dóm burðaðist ég með um hríð þar til ég hætti að finna fyrir...
Kristján Þór
Ég hef mikla trú á því að ýmislegt í sveitarfélaginu geti laðað að ferðmenn, innlenda sem erlenda. Sjóböðin á Húsvík eru nýjasta aðdráttaraflið, en viðtökurnar við þeim hafa verið frábærar. Dettifoss og nærsvæðið þar í kring er auðvitað lykilsvæði fyrir okkur til lengri tíma litið og það er ánægjulegt að loks sjái fyrir endann á framkvæmdum við nýjan veg...
Kvennakór Húsavíkur
Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands er mikið um dýrðir í Þingeyjarsýslum. Meðal viðburða eru hátíðartónleikar Kvennakórs Húsavíkur sem fara fram í Húsavíkurkirkju klukkan 17 1. desember. Kolbrún Ada Gunnarsdóttir flytur hátíðarræðu við tilefnið. „Við í kvennakórnum ætlum að hafa hátíðardagskrá en ekki hefðbundna jólatónleka í ár. Við Unnur Hafliða fengum þessa hugmynd strax í vor að syngja ekki...
Auglýsing:

Ritstjórn mælir með

Auglýsing
1,213AðdáendurLíkaðu
458FylgjendurFylgja