Samvera skapar góð tengsl, en fjöldi rannsókna sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun.

Fjölskyldur eru hvattar til þess að eiga samverustundir um jólin því lengi býr að fyrstu gerð. Viðfangsefnin þurfa ekki að vera flókin né kosta mikið. Samveran er það skiptir máli.

Samvera er besta jólagjöfin og er gjöf sem gefur inn í framtíðina og minnir okkur á það sem raunverulega skiptir máli.