Auglýsing
Heim Merki Opnuviðtalið

Merki/Tag: opnuviðtalið

„Þetta er búið að vera algjört ævintýri“

Lisa Bergström er 16 ára ævintýragjörn borgarstelpa frá Stokkhólmi í Svíþjóð. Hún ákvað að sækja um að fara sem skiptinemi á vegum alþjóðlegu...

Ást, garn og hamingja í Öxarfirði

Guðrún Lilja Dam Guðrúnardóttir og Brynjar Þór Vigfússon eru ung hjón sem grípa tækifærin þegar þau gefast. Það gafst fyrr skemmstu þegar þau fluttust...

Manneskjan á bak við Ragnarök

Texti: Egill P. Egilsson Ljósmyndir: Aðsendar Viðtalið birtist fyrst í Víkurblaðinu #9 28.03.2019 Guðný Jónsdóttir kemur frá Árdal í Kelduhverfi en þegar hún bjó í Bandaríkjunum fyrir...

„Ef maður tekur því rólega einn daginn þá er strax tekið...

Atli Barkarsson verður 18 ára efir fáeina daga en hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik í fótbolta með Völsungi sumarið 2016. Hann leikur í dag...

Stefnir á Ólympíuleikana í Tókíó árið 2020

Sigurður Unnar Haukson er eitt mest efni sem komið hefur fram í íþróttagreininni „Skeet“ eða leirdúfuskotfimi. Greinin nýtur mikilla vinsælda út um allan heim...

Sigurður Unnar gerði gott skeet-mót á Kýpur

Sigurður Unnar Hauksson kom til landsins í gær eftir að hafa lokið keppni á hinu árlega Grand Prix móti á Kýpur í leirdúfuskotfimi (e....

„Þú ‘meikar’ það ef þú ferð úr dalnum“

Texti: Sigrún Aagot Ljósmyndir: Halldóra Kristín/ HKB Photography Halldóra Kristín Bjarnadóttir (Dóra Kristín) og Örn Björnsson búa í fallegu einbýlishúsi við Þingeyjarskóla í Aðaldal. Þau hafa...

Ungt fólk í Aðaldal

Texti: Sigrún Aagot Ottósdóttir Halldóra Kristín Bjarnadóttir (Dóra Kristín) og Örn Björnsson búa í fallegu einbýlishúsi við Þingeyjarskóla í Aðaldal. Þau hafa lagt sitt af...
Auglýsing:

Ritstjórn mælir með

Auglýsing
1,213AðdáendurLíkaðu
457FylgjendurFylgja