Texti: Sigrún Aagot Ottósdóttir


Halldóra Kristín Bjarnadóttir (Dóra Kristín) og Örn Björnsson búa í fallegu einbýlishúsi við Þingeyjarskóla í Aðaldal. Þau hafa lagt sitt af mörkum við að auðga hið þingeyska samfélag, en þau eiga tveggja ára dóttur, hana Iðunni Emblu og eru að undirbúa komu nýs erfingja. 

Örn segir að Dóra hafi sannfært hann um að flytja í Þingeyjarsveit. „Það var eiginlega spurning um að flytja hingað eða á Vopnafjörð. Ég vildi vera á Vopnafirði, og hún í Aðaldal“, segir Örn, en hann er frá Vopnafirði.

Halldóra Kristín og Örn eru í opnuviðtali í Víkurblaðinu sem kemur út á fimmtudaginn