Víkurblaðið er komið út

Meðal efnis í blaðinu er opnuviðtal við Halldóru Kristínu Bjarnadóttur og Örn Björnsson. Ungt fólk sem hefur stofnað fjölskyldu í Aðaldal.

  • Kjaramálin krufin til mergja
  • Langanesbyggð er til umfjöllunar
  • Þjóðleikur í Borgarhólsskóla
  • Listakona í Þingeyjarsveit er Þingeyingur í listum
  • Fjallað er um frumsýningu Leikdeildar Eflingar á Brúðkaupi, í leikstjórn Völu Fannel
  • Þetta og margt fleira í blaði vikunnar

Næsta tölublað kemur út 28. febrúar

Flettu Víkurblaðinu